Einfalt
Hopp er ekki með fast stöðvargjald heldur þjónustugjald, þannig að þú keyrir eins mikið eða lítið og þú vilt. Einnig er enginn binditími og þú þarft heldur ekki að takmarka þig við ákveðin svæði.
Skilvirkt
Hugbúnaður Hopp tengir leigubílstjóra saman við farþega á skilvirkan hátt. Það eina sem þarf er snjallsími með Hopp Driver appinu. Hugbúnaður Hopp sér um að rukka ferðirnar og rukkar sjálfkrafa áður en að ferðinni lýkur.
Öruggt
Leigubílstjóri og farþegi samþykkja hvorn annan í appinu og fá að gefa hvorum öðru einkunn að ferð lokinni.