Hopp er sjálfbær samgöngulausn fyrir nútíma borgir. Við gerum þér kleift að ferðast á milli staða án þess að skilja eftir kolefnisfótspor.

01

Finndu rafskútu

Notaðu appið til að finna rafskútuna sem er næst þér eða skannaðu QR kóðann á rafskútunni.

02

Njóttu ferðarinnar

Hoppaðu um og njóttu dagsins.

03

Leggðu vel

Þegar þú ert kominn á leiðaranda skaltu finna góðan stað fyrir rafskútuna.

Markmið Hopp er að skilja eftir sig hreinni plánetu, eina ferð í einu. Frá fyrsta degi hefur fyrirtækið tryggt að allir hlutar starfseminnar séu kolefnisneikvæðir.

Við kolefnisjöfnum allar sendingar og þjónustubílarnir okkar eru allir rafknúnir eða kolefnishlutlausir.

Heildar CO2 sparnaður

890,518kg

Heildarvegalengd

6,997,920km

Hoppaðu um hverfið og minnkaðu kolefnisfótsporið þitt.

Örflæði er einn af þeim mörkuðum í heiminum sem vex hvað hraðast. Hopp býður upp á fullbúna lausn til að koma þjónustunni til borgarinnar þinnar.

Hopparar á ferðinni

Öryggið í forgangi

Það er mikilvægt að vita hvernig á að hoppa á öruggan hátt. Vinsamlegast kynntu þér reglurnar áður en þú notar þjónustuna okkar. Sæktu appið til að sjá staðbundnar öryggisreglur.

Hopp gerir ferðir í þéttbýli grænni og þægilegri. Prófaðu.

Sæktu appið og byrjaðu að hoppa í dag

Lestu fleiri svör í Hopp appinu.