Ferðamátar
Allir ferðamátar virka með fyrirtækjareikningum. Hopp býður uppá* rafskútur, deilibíla og leigubílaþjónustu. Hægt er að stjórna hvaða ferðamátar eru í boði í gegnum appið.
*byggt á staðsetningu
Greiðslur og kvittanir
Greiðslukort reikningsins er rukkað fyrir hverja ferð og sameinuð kvittun er sent þann 26. hvers mánaðar. Staðfest fyrirtæki geta sótt um að fá að vera í mánaðarlegum greiðslum. Hafðu samband við þjónustuverið fyrir frekari upplýsingar.
Þjónustuver
Stjórnendur og starfsmenn geta haft samband við þjónustuverið ef upp kemur eitthvað vandamál. Hægt er að nota netspjallið í appinu eða senda tölvupóst á [email protected].