01
Einfalt í notkun
Uppsetning tekur stutta stund með Hopp appinu og það er síðan notað til að aflæsa bílum og leggja þeim að ferð lokinni. Hægt er að nálgast kvittanir og ferðasögu beint í appinu.
02
Hagkvæmni
Sparaðu þér rekstrarkostnað sem fylgir því að eiga bíl og í staðinn notar þú bara Deilibíla þegar þess þarf. Þú greiðir bara fyrir þær mínútur sem bíllinn er í leigu.
03
Gott framboð
Það eru meira en 70 rafbílar í boði í Reykjavík og hægt er að leigja sendibíla eða venjulega bíla. Þú ættir alltaf að finna Deilibíl við þitt hæfi.
