Fyrsta rafskútuleigan á Íslandi

Nú getum við öll verið partur af umhverfisvænni fararmáta og minnkað útmengun fyrir stuttar ferðir. Minni mengun, meira Hopp!

The Hopp scooter

Hvernig á að Hoppa

Einfaldara en að hjóla.

Finna rafskútu

Finndu næstu rafskútu í Hopp appinu.

Opna lásinn

Þú opnar lásinn með því að skanna QR kóðann.

Hoppa

Skemmtu þér að hoppa á milli staða í bænum.

Rafskútan

Rafskútan er hágæða, endingargott, rafmagns hlaupahjól sem er byggt til að standast íslenskar aðstæður.

Byggt fyrir íslenskt veður
Rafskútan er byggð fyrir allt sem íslenskur vetur hefur upp á að bjóða. Ósléttir vegir, bleyta og vindur stoppa ekki rafskútuna. Þú kemst ansi langt á einni hleðslu og þarft ekki að hafa áhyggjur yfir því að rafskútan eyðileggist. Þessi rafskúta er byggð til að endast!
Öryggi
Rafskútan er með háþróað bremsukerfi sem tryggir að farþegar geti ferðast þægilega og stjórnað hraðanum með öryggið í fyrirrúmi. Þar að auki eru demparar að framan til að gera ferðina enn mýkri. Við mælum með að nota hjálm til að gera ferðina öruggari og þá getur þú svifið óttalaus um göturnar á rafskútunni.
The Hopp scooter